Blog - asdisomar.blog.is

General Information:

Latest News:

Einungis örlítið andvarp ! 5 Aug 2013 | 07:54 pm

Ég varð sorgmædd þegar ég las nýjustu fyrirsagnirnar á mbl.is núna áðan, ekki sluppu allir áfallalaust gegnum helgina. Vonandi bætist ekkert við, nóg er komið. Förum varlega og verum tillitssöm.  Þess...

Ég vildi óska að ég hefði lent í þessu !! 10 Jul 2013 | 08:49 pm

Það hefði þá allavegana lyft mér örlítið upp úr gráma hversdagsleikans.  Í síðasta bloggi var ég bjartsýn og jákvæð og klár inn í sumarið, en nú er ég hreinlega að rigna niður.  Er þó ekki "frek" á bl...

Það er að koma sumar og sól í heiði skín. 25 Apr 2013 | 12:44 am

Með sól í hjarta ætla ég að ganga inn í sumarið með mínu fólki og þakka fyrir veturinn hér í bloggheimum, held að ég hafi rosalega gott að algjöru fríi.  Japl, jaml og fuður síðustu mánaða hefur tekið...

Já, hvernig dettur nokkrum heilvita manni/konu í hug að eiga fatlað barn? 24 Apr 2013 | 05:00 pm

Hefur fólk ekki almennt heyrt talaðu um ástina?  ást og kærleik sem nær út yfir allt og allt?  ást sem gerir þig blinda/n fyrir útliti og jafnvel innræti, ef viðkomandi er barnið þitt. ?  þvílík spurn...

Náttúruverndarsinninn í mér er að verða öflugri með aldrinum. 22 Apr 2013 | 06:06 pm

Í gær ákvað ég að kynna mér þessa vegagerð, eins vel og ég gat gegnum netið. Skoðaði teikningar af fyrirhuguðu vegarstæði ofl.  Að því loknu og eftir að hafa rætt þetta við eiginmanninn, komumst við a...

Hvað þarf marga hálfvita til ?? 20 Apr 2013 | 10:58 pm

Einn mesti hálfvita og glannaskapur sem til er, er að keyra drukkinn og/eða undir áhrifum vímuefna.  Hvað skildu vera margir "asnar" í viðbót sem ætla að prófa þetta?  því miður held ég að á hverjum d...

Er þetta ekki hrein og klár bilun ?? 20 Apr 2013 | 04:37 pm

Hvað getum við, almenningur, gert til að berjast á móti þessari græðgi ?  ég persónulega geri allt sem ég get gert frítt, en það fækkar alltaf þeim kostum.  Ég tek aldrei pening út úr hraðbanka nema þ...

Auðvitað á að segja frá svona !! 19 Apr 2013 | 06:07 pm

Þetta er eitt dæmið um hvað margir vaða í gegnum lífið, haldandi að þeim sé allt leyfilegt og ef einhver andmælir þá er það bara höndin eða verra.  Siðblinda er sívaxandi vandamál og mun verða svo áfr...

Þessi frétt, fellir grun á alla nema viðkomandi. Er það ásættanlegt? 18 Apr 2013 | 06:04 pm

Ekki í mínum huga, hvernig eigum við að forðast varasalva með bensíni í ef við vitum ekki um hvaða vöru er að ræða.  Ef verið er að birta svona frétt þá er lágmark að vara okkur við með því að gefa up...

Sé ekki annað en við verðum að virða það, en ég vil fá að vita hvað þessi.......... 17 Apr 2013 | 04:58 pm

...................... ferð hefur í för með sér fyrir land og þjóð???  þarna storma þau út, rétt fyrir kosingar, eins og asnar, til að gera einhvern samning sem vísast gerir ekkert fyrir okkur ja nema...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: