Blog - aslaugosk.blog.is - Slauguspjall

Latest News:

Smá update 20 Aug 2013 | 04:35 pm

Fyrir einhverjum vikum ætlaði ég að fara monta mig á því að það væru liðnir heilir 23 dagar frá síðasta krampa en það var eitthvað sem sagði mér ekki að gera það því daginn eftir byrjaði Maístjarnan m...

Afsakið hlé... 30 Jul 2013 | 01:02 am

...við erum bara að njóta lífsins. Litla DraumaDísin okkar orðin þriggja mánaða.

Afmæliskort og fleira.... 26 Jun 2013 | 06:01 pm

Þá er Blómarósin mín 9 ára búin að gera afmæliskort sem hún er að selja ef ykkur langar að kaupa - 10 stk í pakka ásamt umslögum á 1500kr.  Stúlkan er að safna sér fyrir utanyfir galla í fimleikana og...

Örlítið af Maístjörnu minni.... 2 Jun 2013 | 06:52 pm

Maístjarnan mín er ofsalega þreytt þessar vikurnar - þarf orðið að leggja sig á daginn og er samt sofnuð snemma á kvöldin þannig ég get alveg viðurkennt það að ég hafi pínu áhyggjur af henni enda búin...

Hún á afmæli í dag.... 21 May 2013 | 01:31 am

Elsku besta og flottasta Maístjarnan mín er 11 ára gömul í dag - hver hefði trúað því að hún myndi ná 11 ára aldri, allavega ekki læknar okkar, mikið rosalega er ég þakklát fyrir að læknar okkar vita ...

Afmælissystur 6 May 2013 | 10:12 pm

Er lífið ekki dásamlegt - afmælissysturnar að kynnast.  Ég er ótrúlega heppin ef ég fæ eitthvað að halda á henni.  Þessi litla DraumaDís er ótrúlega heppin hvað hún á mörg systkin sem eru tilbúin að g...

DraumaDísin mætt á svæðið.... 2 May 2013 | 07:57 pm

Þegar við tilkynntum krökkunum okkar það að þau ættu von á systkini og ég væri sett 13.maí sagði Blómarósin okkar strax að henni langaði að fá hana í afmælisgjöf (30.apríl) og þyrfti þá sko enga afmæl...

Örstutt.... 15 Apr 2013 | 06:27 pm

Bara litlar fréttir þar sem það er svo langt síðan síðast - Maístjarnan mín er að krampa meira en venjulega, kvartar mikið undan hausverk og tryllist ef ég ætla að reyna setja teygju í hárið hennar.  ...

Fallega Stjarnan mín 8 Apr 2013 | 09:54 pm

Fallega Maístjarnan mín um helgina: Hún er því miður alltaf að fá krampa öðru hvoru og það er alltaf jafn erfitt - ÞOLI EKKI þá daga.

Páskabingó Þuríðar minnar 25 Mar 2013 | 08:57 pm

Þuríður mín var með páskabingó á barnaspítalanum í dag og það heppnaðist ótrúlega VEL - bestu þakkir til allra sem aðstoðu okkur með að gera það svona flott.  Það fór engin tómhentur heim, að sjálfsög...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: