Blog - barky.blog.is - Puff the magic dragon

Latest News:

Nýtt blogg 5 Mar 2011 | 12:12 pm

Hef ákveðið að flytja mig á blogspot bloggið og reyni að vera aktívari þar en ég hef verið hér....! kíkið á www.borkur72.blogspot.com 

Kvefpest 5 Jan 2011 | 09:53 am

Þá er komið að pest ársins, eftir góða viku eftir jólin sem náði 100 km vaknaði ég rámur í hálsi og lungun frekar viðkvæm fyrir kulda og varð hugsað til Ritarans sem hefur háði harða baráttu við sína ...

"...you can quit... and they don't care... but you will always know..." 23 Dec 2010 | 10:41 am

Rakst á þessa setningu á bloggi á alnetinu í dag og fannst hún býsna skondin og segja um leið ansi mikið. Frostið að minnka hér og tók ég smá túr núna í kvöld til að testa hamstring og nára í vinst.....

Frost 20 Dec 2010 | 09:27 am

Nú er byrjað að frysta duglega, -10 stig verður normið um jólin en ég er aðeins betur græjaður núna en í fyrra og vonandi næ ég að æfa þokkalega þrátt fyrir kuldan.  Síðustu viku hefur hvassviðri fylg...

Jæja....... 16 Dec 2010 | 09:12 am

Hefur alveg vantað bloggstuðið hjá mínum en nú sest ég við skriftir aftur. Verið rólegt hjá mér í haust en er samt í ágætis formi eftir smá set-back í lok okt/byrjun nóv þegar ég fékk smá tak í hamst...

.....en númer eitt í bakvarðarsveitinni var Jói!! 7 Sep 2010 | 07:07 am

(vona að ég hafi náð að bjarga mér fyrir horn eftir að hafa gleymt að minnast á hann hér fyrir neðan)

UTMB 2010 - Ræs í rigningu 4 Sep 2010 | 11:31 am

Rétt fyrir klukkan hálf fimm á laugardagsmorgni þá hrökk ég upp þegar úrhelli gerði svo glumdi í öllu húsinu.  Afskrifaði þar með hlaupið sem búið var að melda og ákvað að tékka hvernig Arnfríði og He...

UTMB 2010 - áhugaverð keppni I 2 Sep 2010 | 06:48 am

Eftir að hafa fjórum sinnum til Chamonix og alltaf lent í sól og blíðu þá hlaut að koma að veðrið færi að stríða manni, það gerðist núna. Veðurspáin viku fyrir spáði rigningu en þegar nær dróg þá v.....

Siggi mættur 29 Aug 2010 | 12:21 pm

Sjaldan verið sprækari þótt hann segði að síðasta fjallið hefði mátt missa sín. Tíminn var 15:12:12 Aldrei að vita nema að það verði gripið í bjór af þessu tilefni :) ...hvernig væri að óska þeim ....

Danni kominn 29 Aug 2010 | 10:48 am

Danni búinn að skila sér í mark á flottum tíma. 13:59:42 Ótrúlega gaman að vera svona mörg að taka á móti honum - Siggi er væntanlegur og verður hópurinn klár í að taka á móti honum.

Recently parsed news:

Recent searches: