Blog - frimann.blog.is

General Information:

Latest News:

Mér stekkur ekki bros á vör! 18 May 2010 | 06:22 am

Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? Því miður vita ekki allir hvar takmörk þeirra liggja og þess þá heldur hvar styrkur þeirra liggur....

Ég þarf ekki „Samtals-stykki“... 17 Feb 2009 | 09:29 am

Kæru vinir, Það kann að skjóta skökku við að Þrátt fyrir að ég eigi það til að loka mig af heilu og hálfu vikurnar,  þá er listin að halda uppi áhugaverðu samtali við samferðamenn mína sú list sem ég...

Ljóð um fjármálin... 11 Feb 2009 | 01:43 am

Kæru vinir, Ég er allur að hressast. Var að gramsa í gömlum ljóðum eftir mig og fann þetta sem var skrifað fyrir heimsókn mína í Fjármálaráðuneytið, 7.mars 2008.  Ég fór þangað í eins konar opinber....

Ég gæti kennt mörgum svo margt... 10 Feb 2009 | 04:20 am

... og ég myndi óhikað gera það... ef ég væri bara ekki eitthvað slappur.  Hef verið með einhverja slæmsku undanfarið... eflaust bara tímabundin „lægð“ sem hlýtur að fara að ganga yfir.  Minn tími hlý...

Loksins bókagagnrýni! 30 Jan 2009 | 11:19 pm

Kæru vinir, Eins og flest ykkar ættu að vita þá er ég rithöfundur og skáld.  Ég er með a.m.k. 2 sögulegar skáldsögur í vinnslu auk tveggja leikrita/kvikmyndahandrita og ótal ljóða.  Vegna ýmissa utan...

Ég skorast ekki undan! 23 Jan 2009 | 04:28 am

Kæru vinir, Ég fæ reglulega áskoranir á borð við þessa sem mér barst í gær: "Sæll Frímann. Mig langaði að vita hver afstaða þín til mótmælanna í gær og dag væri? Ég held að það þurfi mann eins og þi...

Einn fjandi góður... 19 Jan 2009 | 09:26 am

Kæru vinir, Nú er tilvalið að skella fram einni ansi góðri ,myljandi fyndinni, sögu, sem ég varð vitni að á dögunum: Maður nokkur kom inní járnvöru- og búsáhaldaverslun, gekk rakleitt til afgreiðslu...

Ég er ekki strútur! 15 Jan 2009 | 01:38 am

Komiði sæl kæru vinir, Ef það er eitthvað sem rit Joseph Blunden, heimspekings og sálfræðings, hafa kennt mér þá er það að grafa ekki höfuðið í sandinn.  Ég lærði af honum að depurðin og depressjónin...

Páfuglar og krækjur... 11 Jan 2009 | 04:42 am

Kæru vinir, nú er rétti tíminn að skella fram vel völdu ljóði eftir undirritaðan.  Það á vel við í dag. Páfuglar gráta ei hið liðna Þegar nóttin sýnist hvað svörtust, og sólarinnar geislar víðs fjar...

Sanngirni fyrir alla! 8 Jan 2009 | 12:35 pm

Ég elska að synda.  Það er yndisleg tilfinning að kljúfa vatnið næstum því þyngdarlaus.  Sund og keila eru einu íþróttirnar sem ég hef virkilega fundið mig í.   Hópíþróttir hafa aldrei heillað mig, þv...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: