Blog - heidarbaejar.blog.is - Anna Birna Snæbjörnsdóttir

Latest News:

Allir hvolparnir farnir að heiman 24 Dec 2008 | 02:18 pm

Nú sitjum við hér í rólegheitunum í Heiðarbænum, búin að afhenda alla hvolpana. Við vorum ótrúlega heppin, okkur líst svo vel á alla nýju hvolpaeigendurna.  Við höfum fengið fréttir af honum Loga, han...

Feldur er seldur! 16 Dec 2008 | 06:10 am

Já það var að sjálfsögðu mikill áhugi fyrir honum Feldi okkar, enda glæsilegur hundur. Hann mun flytja á Selfoss þessi elska.  Og nú fer að styttast biðin, því hvolparnir verða afhendir  seinnipartinn...

Hvolparnir dafna vel og einn af þeim til sölu 11 Dec 2008 | 07:53 am

Það er nú aldeilis gaman hjá okkur núna, hvolparnir verða sjö vikna á morgun og eru fjörugir og skemmtilegir. Nýjar myndir eru nú komnar inná siðuna en vegna tæknilegra vandræða kom ég ekki öllum mynd...

5 hvolpar í Heiðarbæ 15 Nov 2008 | 03:25 am

Jæja loksins ætla ég að láta verða af því að setja nokkrar myndir af krílunum á síðuna. Þau urðu þriggja vikna gömul í gær þessar elskur, tvær tíkur og þrír rakkar. Það er búið að vera ævintýri líka...

Nýjar myndir 22 Oct 2008 | 03:39 am

Inn á 'Myndaalbúm' hér fyrir ofan eru komnar nokkrar nýjar myndir í albúm sem heitir 'Mamman - Indira'. Þessar myndir voru teknar í köldu en fallegu veðri í Heiðarbænum í gær. Fyrirsætan var þó allt a...

Nú fer að koma að því... 16 Oct 2008 | 09:31 am

Við eignuðumst hana Indiru í desember í fyrra en fyrir áttum við hann Hnapp hinn íslenska. Við erum afskaplega ánægð með þau bæði en þau eru einstaklega blíðir og góðir heimilishundar. Vinkona okkar h...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: