Blog - siggus10.blog.is - Sigurður Ingólfsson

Latest News:

Dugar ekki ein braut á Reykjavíkurflugvelli ágætlega ? 19 Aug 2013 | 03:20 pm

Það væri synd ef Reykjavíkurflugvöllur yrði lagður af og flugi hætt þaðan endanlega. Jafnframt er sárt að geta ekki nýtt það byggingarland sem völlurinn stendur á til annara nota. Sem algjör leikmaður...

Til varnar Borgartúni 4 Jul 2013 | 08:59 pm

Má til með að "drepa niður penna " vegna breytinga á Borgartúni. Í  Mbl í dag er talað um gagnrýni framkvæmdastjóra við götuna sem segir að breytingarnar séu ekki til góða. Er ég honum sammála ,því að...

Róttæk skynsemisstefna, reiði og dreifðir kraftar 19 Apr 2013 | 03:07 am

 Hægri grænir eru með vandlega unnin stefnumál byggða á skynsemi sem samfélag eins og okkar þarfnast. Vissulega geta þau virkað róttæk á marga en að mínu mati eru þau einmitt stefnumál sem við þurfum ...

Skoðanakannanir og örlög flokka 13 Apr 2013 | 03:54 pm

Nú æsast leikar þegar skoðanakannannir birtast fram að kosningum. Þær verða jafnvel örlagavaldar sumra flokka, sérstaklega nýju framboðanna. Fólk veit nokkurn veginn hvað það ætlar að kjósa en kýs jaf...

Ylræktarver í Helguvík 30 Mar 2013 | 07:40 pm

Orð og hugmyndir eru til alls fyrst. Burt séð frá því hvað fólki finnst um stóriðju og virkjunarframkvæmdir henni til handa er komin upp klemmustaða við Helguvík. Þar hefur hefur risið mikil bygging s...

SAMNINGAR VIÐ LÁNASTOFNANIR FREKAR EN BÍÐA DÓMS UM VERÐTRYGGINGUNA 25 Mar 2013 | 04:02 pm

Oft ná aðilar að semja um ágreining frekar en að láta reyna á úrskurð dómstóla. Stundum er það til bóta, stundum ekki. Í tilfellinu um Icesave borgaði það sig fyrir þjóðina svo um munaði. Enginn gat þ...

Losnum við úr ánauðinni ? 19 Mar 2013 | 07:38 pm

Vil benda á frábæra grein eftir Valdimar K Jónsson fyrrverandi prófessor í Mbl 14 mars. Þar skýrir hann þá hluti sem þarf að skýra um tilurð verðtryggingar og afleiðingar hennar vegna tengingar hennar...

Búinn að fattaða ! 11 Mar 2013 | 06:48 pm

Söðugt bætast við ný framboð og þykir stefna í 20 flokka kosningar. Öll þau nýju ætla sér að að klífa 5 prósenta múrinn háa og koma fulltrúa á þing. Gott væri ef það tækist. En hvers vegna öll þessi f...

Reglusami leigusalinn 8 Mar 2013 | 08:15 pm

Oft vill staða manna í þjóðfélaginu verða misjöfn og af misjöfnum ástæðum. Stundum vill það verða fyrir atbeina ríkisvaldsins, sem vill oftar en ekki, leitar sér skatttekna. Það getur gripið til þess ...

Með einu penna______ ! 8 Feb 2013 | 01:49 am

Já, með einu pennastriki hefði löggjafinn þ.e. þingmenn getað breytt lögum um verðtryggingu á því kjörtímabili sem nú er senn á enda. Þess í stað var keyrt áfram með verðtrygginguna óbreytta í kjölfar...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: