Blog - stebbifr.blog.is - Pælingar Stefáns Friðriks Stefánssonar

Latest News:

Ólöf kveður 8 Sep 2012 | 08:02 pm

Fyrir sex árum hringdi Ólöf Nordal í mig og bað mig um liðsinni mitt í prófkjörsslag í Norðausturkjördæmi. Ég lagði henni lið stoltur og hafði gaman af að vinna með henni meðan hún sinnti pólitískum v...

Undarleg ákvörðun forystu Sjálfstæðisflokksins 4 Sep 2012 | 10:53 pm

Mér finnst það taktlaust og slappt hjá forystu Sjálfstæðisflokksins að setja Ragnheiði Elínu Árnadóttur af sem formann þingflokks Sjálfstæðisflokksins svo skömmu fyrir kosningar. Lágmark er að hún klá...

Mikilvægi endurnýjunar og uppstokkunar 15 Aug 2012 | 04:18 pm

Nú líður að alþingiskosningum. Pólitískur hiti magnast og augljós merki um upphaf kosningabaráttunnar liggja í lofti. Enn og aftur hriktir í stoðum veikburða vinstristjórnar sem hefur verið minnihluta...

Glæsilegur sigur Ólafs Ragnars 1 Jul 2012 | 12:07 pm

Ólafur Ragnar Grímsson hefur unnið glæsilegan og traustan sigur í forsetakosningunum. Sigurinn er sögulegur. Ólafur Ragnar verður fyrsti forsetinn í lýðveldissögunni sem situr fimmta kjörtímabilið. Þe...

Sjálfsmark á Stöð 2 4 Jun 2012 | 04:18 am

Fréttastofa Stöðvar 2 fór langleiðina með að stimpla sig út sem fagmannleg og traust fréttastofa með miklu klúðri í skipulagningu og umgjörð forsetakappræðna í Hörpu. Lágmark er að kjósendum sé gefið ...

Góð staða Ólafs Ragnars í kosningabaráttunni 2 Jun 2012 | 05:39 am

Mikið forskot Ólafs Ragnars Grímssonar í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningar í lok þessa mánaðar kemur ekki að óvörum. Ég hef haft það á tilfinningunni nokkurn tíma að Ólafur Ragnar yrði endurkjöri...

Forsetakjör 31 May 2012 | 02:06 am

Ég hef tekið þá ákvörðun að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson í forsetakosningunum 30. júní nk. Fyrir því eru margar ástæður. Mestu skiptir að ég tel hann frambærilegasta frambjóðandann í kjöri að þessu sinn...

Kristján Þór í forystuna 18 Mar 2012 | 03:15 pm

Reynsla og þekking Kristjáns Þórs Júlíussonar í pólitísku starfi í áratugi kemur honum til góða í því verkefni að leiða innra starf Sjálfstæðisflokksins. Mjög mikilvægt er að áherslur af landsbyggð ei...

Pólitískur skrípaleikur í landsdómi 7 Mar 2012 | 06:55 am

Pólitísk réttarhöld eru hafin í Landsdómi. Yfirbragðið vissulega mjög sérstakt og rammpólitískt - einn maður gerður að blóraböggli, látinn standa reikningsskil af meintum brotum þegar alþjóðleg efnaha...

Söguleg ákvörðun Ólafs Ragnars 5 Mar 2012 | 05:17 am

Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að sækjast eftir forsetaembættinu fimmta kjörtímabilið er söguleg, því enginn forseti hefur setið lengur á Bessastöðum en 16 ár. Auk þess vekur mikla athygli að Ól...

Related Keywords:

byr, good to great summary, marvin lee dupree, ragnar þór ingólfsson, goðamót 2011, tore veija, svana kristin elisdottir, goðamót þórs, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: