Blog - tbs.blog.is - Þórður Björn Sigurðsson

Latest News:

Ný stjórnmálasamtök verða til - nánari upplýsingar 9 Feb 2012 | 01:27 pm

Á heimasíðu Hreyfingarinnar má lesa eftirfarandi: Fulltrúar Hreyfingarinnar hafa að undanförnu sótt fundi þar sem rætt hefur verið um myndun nýs samstarfsvettvangs um framboð til næstu Alþingiskosnin...

Náttúruauðlindir í þjóðareigu 30 Aug 2011 | 01:06 am

Fregnir af samningi um kaup Kínverjans Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum hafa vakið marga til umhugsunar. Jörðin á vatnsréttindi að Jökulsá á Fjöllum en einnig hefur komið upp að þar mætti mögulega b...

Raundæmi vegna kvörtunar HH 25 Aug 2011 | 08:22 pm

Normal 0 false false false EN-US X-NONE X-NONE Þó nokkur umræða hefur skapast um kvörtun Hagsmunasamtaka heimilanna til umboðsmanns Alþingis varðandi innheimtu verðtryggðra lána.  Í lögfræðiáliti s...

Snjóboltaáhrifin 25 Aug 2011 | 03:04 am

Valgarður Guðjónsson fullyrðir í nýjustu bloggfærslu sinni að málflutningur Hagsmunasamtaka heimilanna standist ekki skoðun þó ekki sé gott að segja í hverju feillinn liggi í útreikningi samtakanna, s...

Verðtryggingin ólögleg svikamylla? 17 Aug 2011 | 07:57 am

Þann 17. júní síðastliðinn birti ég færslu undir nafninu ,,Verðryggingin ólögleg svikamylla?"  Færslan byggir á greiðsluseðli fyrir gjalddaga á verðtryggðu láni.  Í færslunni er útskýrt hvernig lánvei...

Massive Attack og óeirðirnar í Englandi 11 Aug 2011 | 10:01 am

Á facebook síðu hljómsveitarinnar Massive Attack hafa skapast miklar umræður í kjölfar þeirra orða sem látin voru falla í nafni sveitarinnar um óeirðirnar í Englandi.  Færslan er eftirfarandi: ,,In c...

Einkavæðingarstefna Árna Páls 7 Aug 2011 | 11:04 am

Í Fréttablaðinu í dag er viðtal við Árna Pál Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.  Árni Páll vill fækka verkefnum ríkisins í hagræðingarskyni.  Viðtalið er birt á vef Vísis.  Í því segir m.a.: ,,...

Getur einhver svarað þessu? 16 Jul 2011 | 11:32 am

Í umræðum á facebook er því haldið fram að ERM II geti verið endastöð fyrir Ísland í gjaldmiðilsmálum.  Þannig megi ná fram afnámi verðtryggingar. Er þetta raunhæft? Eða þurfum við að fara alla leið...

Skiptigengisleið 15 Jul 2011 | 08:37 pm

Hagsmunasamtök heimilanna standa nú fyrir undirskriftasöfnun og krefjast afnáms verðtryggingar og almennra leiðréttinga lána. Því til áréttingar birta samtökin umfjöllun um fjórar mismunandi leiðir að...

1521 læk vs. 51 kvitt 15 Jul 2011 | 12:39 pm

Illugi Jökulsson skrifar bloggfærslu um Sævar Ciesielski sem er nýlega fallinn frá.  Í færslunni segir: ,,Eftir að Sævar losnaði úr fangelsi hóf hann, flestum á óvart, mikla baráttu fyrir því að mál ...

Related Keywords:

byr, good to great summary, marvin lee dupree, ragnar þór ingólfsson, goðamót 2011, tore veija, svana kristin elisdottir, goðamót þórs, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: