Blog - zunzilla.blog.is - Sigurlaug B. Gröndal

Latest News:

Ósammála "Sleggjunni" . 13 Sep 2012 | 02:38 pm

Það er eitt sem við verðum að fara að huga varðandi  flutningi á matvælum milli heimsálfa eru umhverfisáhrifin sem það veldur. Sú vegalengd sem verið er að flytja matvæli á milli svo langt skilja efti...

Óhuggulegt! Hvað veldur? 22 Nov 2011 | 01:06 am

Þetta eru óhugglegar fréttir, að nýfæddu barni er fleygt út um gluggan í þeim tilgangi að bana því. Hvað veldur? Samkvæmt fréttinni er þetta heldur ekki einsdæmi. Þarna eru tekin fram fleiri tilvik se...

Velferðarþjóðfélag - Hvað!!! 18 Oct 2011 | 01:38 am

Ef rétt reynist að stjórnvöld ætli að aldurstengja örorkulífeyri finnst mér fokið í flest skjól. Örorkulífeyrir í dag er sú upphæð sem enginn getur lifað á. Endar ná engan veginn saman hjá lífeyrisþeg...

Þetta getur ekki verið í lagi! 15 Oct 2011 | 10:29 pm

Það vekur óhug að sífelldir jarðskjálftar fylgi þessari niðurdælingu. Þetta getur ekki verið í lagi. Hvað hefur svona tilraunastarfsemi í för með sér til langframa. Ég hrökk upp við jarðskjálftann hér...

Hér þarf að breyta löggjöfinni! 28 Feb 2011 | 11:40 pm

Langtíma atvinnuleysi og félagsleg einangrun er með því versta sem til er.  Þeir erlendu ríkisborgarar sem lent hafa í atvinnuleysi hér lenda hvað verst í þessari einangrun vegna þeirrar lagagreinar s...

Velferðarstjórn hvað? Þið ættuð að skammast ykkar!!! 2 Dec 2010 | 12:28 pm

Hún tala fjálglegar þessi ríkisstjórn um vinstri velferðarstjórn, norræna velferðarkerfið, sem í raun hefur aldrei komið hér á sambærilegan hátt og hjá hinum norðurlöndunum. Það hlýtur að vera hægt að...

Lýðháskóli er málið!!! 17 Nov 2010 | 01:10 am

Ég tel löngu orðið tímabært að stofna hér Lýðháskóla að norrænni fyrirmynd, sem væri opinn öllum ungmennum á norðurlöndunum. Sonur minn varð þess aðnjótandi að fara í slíkan skóla í Noregi, sem reyndi...

Stórhættulegur leikur-lenti sjálf í slíkum geisla á Suðurlandsvegi 10 Nov 2010 | 11:31 pm

Að beina leisergeisla í myrkri á farartæki eins og þarna gerðist er stórhættulegur leikur. Það hefur færst í aukana að leikið er sér að því að beina því út í myrkrið, jafnvel úr öðrum faratækjum. Ég ...

Einelti er dauðans alvara og fer oft leynt 7 Oct 2010 | 09:41 pm

Þetta er hræðileg frétt. Einelti er mun algengara en fólk heldur og fer oft leynt. Einstaklingurinn er brotinn smátt og smátt niður. Þeir sem leggja í einelti geta farið mjög leynt með það og "leikið ...

Kemur ekki á óvart 7 Oct 2010 | 09:28 pm

Þetta kemur ekki á óvart (sá eldra blogg). Eldra fólk vill eiga fyrir sinni útför og ef eitthvað kemur uppá. Neikvæðir vextir, fjármagnstekjur og skerðing á lífeyri er ekki til þess fallið að vera hve...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: