Blonduskoli - blonduskoli.is
General Information:
Latest News:
Skólasetning 2013 21 Aug 2013 | 02:18 pm
Blönduskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi kl. 11:00 í Blönduóskirkju. Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum. Að lokinni skólasetningarathöfn munu nemendur hitta um...
Kennarar til starfa í dag 15 Aug 2013 | 01:46 pm
Í dag er fyrsti dagur kennara eftir sumarfrí en honum verja þeir í Félagsheimilinu. Þar hittast kennarar og starfsfólk í Blönduskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra, Húnavallaskóla og Höfðaskóla auk star...
Comeníusarferð nemenda og kennara til Fatíma í Portúgal 19 Jun 2013 | 02:37 pm
Þrír nemendur, þau Óskar Þór, Berglind Birta og Jóhanna Skagfjörð, ásamt Önnu Margreti kennara fóru á Comeníusarfund til Fatíma í Portugal á dögunum. Þar tóku þau þátt í vorhátíð skólans þar sem hver...
Myndbönd frá skólaslitum 2013 12 Jun 2013 | 07:27 pm
Á skólaslitum þetta árið var sú nýbreytni að í stað hefðbundinnar ræðu sýndi Þórhalla skólastjóri myndband. Þar skoðaði hún skólastarfið út frá sex grunnþáttum menntunar og afraksturinn má sjá á þessu...
Skólaslit 2013 7 Jun 2013 | 02:27 pm
Blönduskóla var slitið föstudaginn 31. maí sl. við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu. Þórhalla skólastjóri fór yfir skólastarf vetrarins í máli og myndum sem mæltist afar vel fyrir. 10. bekkingarnir ...
Útihátíð og skólaslit 2013 31 May 2013 | 03:00 pm
Útihátíð skólans verður haldin í dag, föstudaginn 31. maí frá kl. 11 - 13. Dagskrá verður með hefðbundnum hætti og fer, eins og nafnið gefur til kynna, fram utan dyra. Leikir, grillaðar pylsur og miki...
Vorsýning í Blönduskóla 24 May 2013 | 04:36 pm
Á sunnudaginn, 26. maí, verður vorsýning á verkum nemenda skólans. Sýnd verða verk sem nemendur hafa unnið í vetur og fer sýningin fram í „Nýja“ skóla frá klukkan 13 til 15. Tískusýning hefst klukkan ...
Gjöf frá Landsbjörgu 13 May 2013 | 07:17 pm
Þessa dagana fá allir skólar landsins gjöf frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu og fleiri fyrirtækjum. Um er að ræða endurskinsvesti til að nota þegar börnin fara í ferðir frá skólanum. Þema verkefnis...
Ævintýraferð í Vatnahverfi 13 May 2013 | 04:55 pm
Þriðjudaginn 7. maí fóru nemendur í náttúrufræðivali ásamt kennara í vettvangsferð upp í Vatnahverfi. Tilgangur ferðarinnar var að veiða hornsíli til að setja í fiskabúr í skólanum en ferðin breyttist...
Hjálmaverkefnið Með hjálm á höfði 2 May 2013 | 03:09 pm
Gunnar Sigurðsson, frá Kiwanisklúbbnum Drangey, kom færandi hendi í 1. bekk í vikunni. Allir krakkarnir í bekknum fengu þá glæsilega hjólreiðahjálma, buff og endurskinsmerki að gjöf frá klúbbnum. Und...