Eyjan - roggi.eyjan.is - Röggi

Latest News:

Fangavarða andúð Evu 26 Dec 2012 | 05:27 pm

Eva Hauksdóttir er firnaskemmtilegur pistlahöfundur. Hefur skemmtilegt sjónarhorn og stíllinn er brattur. Núna skrifar hún pistil um þá ákvörðun um að setja strokufangann á litla hrauni í einangrun. ...

Lögreglan 21 Dec 2012 | 05:31 pm

Mér finnst eins og lögreglumenn og fulltrúar löggæslu hafi frá upphafi vega talað um að verulega vanti upp á að nægilegt fé sé til umráða. Það er án efa laukrétt. Runólfur Þórhallsson varðstjóri skri...

Drullumall rétttrúnaðarins 19 Dec 2012 | 06:32 pm

Sjaldan hefur hið nýja rétttrúnðarland, Ísland, opinberast eins rækilega og í kringum stjórnarskrármálið. Stjórnalagaráð átti að vera merkisberi nýrra tíma. Glæst merki þess að byltingin hafi skilað o...

Flóttinn 18 Dec 2012 | 05:44 pm

Hvenær eru ríkisstjórnir í raun fallnar? Sú sem nú situr hreinlega kann ekki að falla. Flokkarnir sem hana mynda hanga saman á einhverju áður óþekktu lími. Nýjasta nýtt í stöðunni er að Jón Bjarnason...

Villta vinstrið 18 Dec 2012 | 06:24 am

Nú húmar að hjá vinstrinu. VG og Samfylking þurfa ekki aðra óvini en hvert annað, þó vissulega mætti ætla annað miðað við það hvernig formenn flokkanna umgangast þá sem ekki eru fylgispakir og trúaðir...

Er Gunnar Helgi með rangar skoðanir? 13 Dec 2012 | 05:15 pm

Búsáhaldabyltingin skall á þjóðinni með látum fyrir bráðum fjórum árum. Þá spratt fram fólk vopnað réttlátri reiði í kjölfar þess að bankakerfi heimsins riðaði til fals með ömurlegum afleiðingum fyrir...

Enn hækka þau skatta 5 Dec 2012 | 10:00 pm

Stundum liggur við að mig langi til þess að skilja hvers vegna vinstri menn fatta ekki að skattahækkanir skila sér á endanum í minni skatttekjum, sér í lagi þegar efnahagur er í lægð. Í síðustu kosni...

Gagnsleysi Egils Helgasonar 1 Dec 2012 | 03:54 pm

Í orðræðunni er sumir menn mikilvægari en aðrir. Engu skiptir þó gaurar eins og ég þusi og fjargviðrist seint og snemma. Öðru máli gegnir um menn eins og Egil Helgason. Hann heldur úti bloggsíðu vins...

Veikir formenn og sterkir 1 Dec 2012 | 12:34 am

Full ástæða til að óska Samfylkingunni til hamingju með þau tíðindi að hið minnsta tveir hafa áhuga á að leiða flokkinn. Ég er viss um flestum þar innandyra þykja þeir tveir, Árni Páll og Guðbjartur, ...

Um getuskiptingu og fleira 29 Nov 2012 | 09:55 pm

Mjög áhugaverð umræða er farin af stað um getuskiptingu í hópíþróttum barna. Þetta hófst með grein eftir Vöndu Sigurgerisdóttur lektors í HÍ. Vanda telur getuskiptingu vandamál sem beri að banna. Ég ...

Related Keywords:

eyjan.is, pjattrófur, mosfeld kæra, málfar 1960, engilbert runólfsson, gillz hjálmar sveinsson, eyjan.is egill helgason, hugleikur dagsson, póstur actavis

Recently parsed news:

Recent searches: