Grafarholtid - grafarholtid.is - Grafarholtið.is

Latest News:

Ofverndun, samfélagsmengun. 8 Dec 2011 | 01:39 pm

Foreldrar ofvernda börnin sín með ýmsum hætti. En ekki eru það einungis foreldrar sem eiga þátt í ofvernduninni, heldur hafa ríkisstofnanir einnig verið virkar í þessum málefnum, svo sem skólar og fél...

Pistill: Lækkum áfengisgjöldin 9 Oct 2011 | 06:03 am

Eins og kunnugt er hefur ríkið einkaleyfi á sölu áfengis á Íslandi. Skattaálögur ríkisins á áfengi hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið, ekki síst hjá nemum, sem flestum býður við verðinu á vö...

Föstudagslagið 7.11.11 8 Oct 2011 | 05:53 am

Föstudagslagið er að þessu sinni lagið ‘Stingum af’ flutt af Mugison. Algjört eyrnarkonfekt, njótið.

ATH! Stelpur fæddar 97 og 96 7 Oct 2011 | 04:23 am

FRAM er að reyna að koma á fót 3 flokki kvenna. Það eru stelpur fæddar 97 og 96. Fram er með stelpu fótbolta í öllum aldursflokkum upp að þessum flokki. Núna er ætlunin að koma þessu í gang. Magnea ...

N1 deild karla: FRAM-Akureyri 5 Oct 2011 | 08:56 am

Fram – Akureyri Miðvikudagur 5. okt kl. 18.30 Safamýri Eftir tvo flotta sigra í Hafarfirði mæta strákarnir gríðarsterku liði Akureyringa sem spilaði bæði til úrslita um Eimskipsbikarinn og sjálfan ...

Grafarholtid.is leitar að fréttamönnum 1 Oct 2011 | 08:26 am

Við erum í stöðugri leit að góðu fréttafólki sem eru tilbúnir að leggja hart að sér. Við leitum eftir metnaðarfullum og duglegum einstaklingum á öllum aldri. Góð íslensku kunnátta er æskileg. Það eru ...

Ungir Framarar kepptu á Norway Cup í sumar 27 Sep 2011 | 03:27 am

„Við hjá Fram skemmtum okkur konunglega á Norway Cup. Hápunktur ferðarinnar var þegar við spiluðum á Ekeberg svæðinu. Það er magnað svæði. Við fórum út með tvö lið, strákar fæddir 98 og 97. Við spilu...

Fram úr fallsæti eftir sigur á Grindavík 27 Sep 2011 | 03:11 am

Svo virðist sem Framarar ætla enn einu sinni að bjarga sér frá falli í seinustu umferðum Pepsi deildarinnar. Fram sigraði 1:2 og komst þar með upp fyrir Grindavík og úr fallsæti. Strekkingsvindur var...

Fótboltamótið mun fara fram klukkan 13:00 17 Sep 2011 | 09:15 am

Fyrsta gervigrasmót mun fara fram á gervigrasvellinum við Ingunnarskóla á morgun. Við viljum minna keppendur á það að mæting er klukkan 13:00. Æskilegt er að mæta klæddur fyrir fótbolta og hafa góða s...

Leikmannakynning hjá Fram 12 Sep 2011 | 08:47 am

Handknattleiksdeild FRAM ætlar að hefja handboltaverktíðina formlega með veglegri leikmannakynningu föstudaginn 16.september kl 18:00 í Safamýri. Báðir meistaraflokkar deildarinnar ætla sér stóra hlut...

Recently parsed news:

Recent searches: