Hi - visindavefur.hi.is - Vísindavefurinn

Latest News:

Hvert er hið raunverulega nafn hringleikahússins Colosseum? 27 Aug 2013 | 03:00 pm

Colosseum er án nokkurs vafa frægasta mannvirki Rómverja og sennilega frægasta mannvirki á Ítalíu fyrr og síðar. Það var stærst allra hringleikahúsa (amphitheatrum) Rómaveldis þótt það væri alls ekki ...

Gætu einhverjar tegundir úlfa lifað á Íslandi? 26 Aug 2013 | 03:12 pm

Úlfar eru sennilega eitt útbreiddasta landrándýrið á jörðinni. Þeir geta lifað við mjög ólíkar aðstæður, allt frá köldum heimskautaeyjum suður til brennheitra eyðimarka Arabíuskagans. Það er því ekki ...

Hvað er íslenska lopapeysan gömul og hver er uppruni hennar? 23 Aug 2013 | 05:00 pm

Það er líkt með íslensku lopapeysunni og mörgum öðrum alþýðuhefðum, hún á sér ekki tiltekinn höfund eða sögulegan upphafspunkt. Rannsóknir (Elsa E. Guðjónsdóttir, 1985; Soffía Valdimarsdóttir, 2009) b...

Hvers konar mat eiga hlauparar og aðrir sem stunda íþróttir helst að borða? 23 Aug 2013 | 03:01 pm

Rétt mataræði getur skipt sköpum fyrir hlaupara og aðra íþróttamenn, ekki síst þegar nær dregur keppni. Kolvetni eru oftast lykilorkugjafi fyrir íþróttamenn og á þetta sérstaklega við um þá sem stund...

Hvert er algengasta nafn á sveitabæ á Íslandi? 22 Aug 2013 | 03:00 pm

Á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að finna gagnasafn sem kallast Bæjatal. Þar má leita að bæjarheitum eftir stafrófsröð, með því að slá inn tiltekið nafn eða leita eftir sveitarfé...

Hver er þessi „obbi“, þegar talað er um obbann af einhverju? 21 Aug 2013 | 03:00 pm

Orðið obbi merkir ‛mestur hluti af einhverju’. Það er algengast í orðasambandinu obbinn af einhverju ‛mestur hluti einhvers’. Elst dæmi um það eru frá 17. öld. Í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndals...

Hvaða fuglar eru algengastir í þéttbýli á Íslandi? 20 Aug 2013 | 03:00 pm

Fjölmargar fuglategundir hafa náð að aðlagast hinum miklu breytingum sem orðið hafa á umhverfinu við tilkomu þéttbýlis. Eitt best þekkta dæmið er starinn (Sturnus vulgaris) en hann hefur verið að auka...

Hvað er atómmassaeining? 19 Aug 2013 | 03:00 pm

Atómmassaeining er skilgreind sem 1/12 af massa kolefnis-12 samsætunnar í hvíld (e. at rest), í grunnástandi (e. ground state) og ekki í efnasambandi. Atómmassaeining kallast atomic mass unit á ensku...

Hvaða kvarðar eru helst notaðir til að mæla stærð jarðskjálfta? 16 Aug 2013 | 03:00 pm

Fljótlega eftir að skjálftamælingar hófust á virkum skjálftasvæðum, varð ljóst að jarðskjálftar voru mjög misstórir. Áhrif þeirra og tjón sem af þeim leiddi, var ekki sérlega góður mælikvarði á mikilv...

Hvar finn ég orðskýringar á hvað hugtök á borð við „innflutningur, heildsala og smásala“ þýða, aðallega í lagalegu tilliti? 15 Aug 2013 | 04:30 pm

Best er að leita að lagalegri þýðingu einstakra orða í bókinni Lögfræðiorðabók með skýringum sem gefin var út af Bókaútgáfunni Codex og Lagastofnun Háskóla Íslands árið 2008 undir ritstjórn Páls Sigur...

Related Keywords:

Háskóli Íslands, University of Iceland, hi.is, iceland university, lev vygotsky, haskoli islands, iceland research funding, ugla

Recently parsed news:

Recent searches: