Midi - midi.is

General Information:

Latest News:

Ensk og skosk rómantísk sönglög - Lög frá 19. öld fyrir rödd og gítar 26 Aug 2013 | 08:53 pm

Guðrún Jóhanna og Francisco Javier Jáuregui munu segja sögu ungra elskenda með sönglögum sem hlustendur í Lundúnum voru gagnteknir af á fyrri hluta 19. aldar. Þau munu einnig flytja ástsæl skosk þjóðl...

1860 - Útgáfutónleikar 26 Aug 2013 | 06:53 pm

Hljómsveitin 1860 gaf nýverið út sína aðra hljóðversplötu, Artificial Daylight. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni fengið að hljóma síendurtekið á öldum ljósvakans, Go Forth, Socialite og Íðilfagur. Í...

Páll Óskar og Monika - Tónleikar 26 Aug 2013 | 06:27 pm

Páll Óskar & Monika hörpuleikari héldu sína fyrstu tónleika saman í Café Flóru, í Grasagarðinum í Laugardal, fyrir 12 árum síðan. Þeir, sem hafa farið á tónleika með Palla og Moniku, vita að maður ke...

Cult of Luna - Tónleikar 26 Aug 2013 | 03:13 pm

Cult of Luna Laugardaginn 21. september kemur sænska postmetalhljómsveitin Cult of Luna fram á Gamla Gauknum. Hljómsveitin sem hefur verið starfrækt síðan 1998 er oft nefnd í sömu andrá og Neurosis o...

Retro Stefson - Tónleikar 26 Aug 2013 | 02:26 pm

Það þarf ekki að hafa mörg orð um Retro Stefson, einhverja vinsælustu hljómsveit landsins og að sjá hana á sviði Græna Hattsins er eitthvað sem allir þurfa að upplifa. Góða skemmtun. 18 ára aldursta...

Þú getur! - 23 Aug 2013 | 07:49 pm

Forvarna- og fræðslusjóðurinn ÞÚ GETUR! var stofnaður 2008 og hefur að markmiði að styrkja þá sem átt hafa við andleg veikindi að stríða til náms. Sjóðnum er einnig ætlað að stuðla að nýsköpun og bætt...

Ef lífið væri söngleikur - 22 Aug 2013 | 07:51 pm

Söngleikjatónleikar sem slógu í gegn um allt land síðasta vetur ná nýjum hæðum í Hörpu. Metnaðarfull efnisskrá, ný lög og persónuleg nálgun gera þetta að leikhús- og tónlistarupplifun sem enginn má mi...

Jólatónleikar Borgardætra - Tónleikar 22 Aug 2013 | 05:29 pm

Borgardæturnar, Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir flytja Kópavogsbúum og nærsveitamönnum sína frábæru jóladagskrá. Með dætrunum leikur tríóið Þorpsbúar; Eyþór Gun...

Related Keywords:

Salt, Remember Me, transformers revenge of the fallen, the back up plan, cut copy, sambíóin, elvis costello midi.is, miði.is, 221 e broadway new york, innipúkinn 2010

Recently parsed news:

Recent searches: