Natturan - natturan.is - Náttúran.is

Latest News:

Reyniber 27 Aug 2013 | 06:01 pm

Reyniber eru að verða að stórkostlegu haustskrauti þegar risastór trén glóa af rauðum glansandi berjaklösunum áður en stormurinn slítur þá af og þau liggja á gangstéttunum eins og rauður snjór. Frænka...

Rauðrófur 26 Aug 2013 | 09:24 pm

Það er ekki auðvelt að rækta rauðrófur úti þótt sumum takist það. En það má líka reyna inni. Þessar fáu er ágætt að borða hráar í sneiðum. Þær eru lostæti. Það er líka hægt að pressa úr þeim safann ef...

Morgunfrú í blóma 26 Aug 2013 | 02:13 pm

Morgunfrú, Marigold (Calendula officinalis) Gamla nafnið yfir þessa jurt er „gull“, Marigold á ensku enda lítur blómið út eins og glampandi gull í sinni tilkomumiklu fegurð. Morgunfrúin hefur unnið sé...

E efna tól Náttúrunnar 26 Aug 2013 | 01:07 pm

Náttúran.is hóf fyrir nokkru vinnu við E efna gagnagrunn en hann hefur verið stækkaður og færður í nýjan búning í handhægt form á sérstökum vef e.natturan.is sem virkar eins og app. Þar er m.a. hægt a...

Aþena og ólífurnar 25 Aug 2013 | 10:30 pm

Heitir, langir sumardagar hreyfa við einhverju í genunum, einhverju ævafornu, frá þeim tíma þegar formæður okkar og feður bjuggu sunnar. Þessi órói er í ætt við Eyjahafsins bláa sjó, dökkgræn lauf og ...

Tunglið og dagverkin 25 Aug 2013 | 07:50 pm

Til að fylgja tunglinu þarf að gera hlutina á réttum tíma Gott er að hafa við hendina:Bók: Moon time, the art of harmony with nature and lunar cycles. Eftir Johanna Paungger and Thomas Poppe.Einnig er...

Sólber 25 Aug 2013 | 01:00 am

Sólber eru svolítið sérstök. Annaðhvort vilja menn þau ekki eða skynja bragðið næstum sem nautn. Nýtt kvæmi af sólberjarunnum, sem hefur borist til landsins, gefur mikið af sér og vex auðveldlega. Sól...

Græn kort Náttúrunnar 24 Aug 2013 | 08:35 pm

Grænt Íslandskort er samvinnuverkefni Náttúran.is, fjölþjóðlega verkefnisins Green Map® System og Land- og ferðamálafræðistofu Háskóla Íslands. Græna Íslandskortið, Græna Reykjavíkurkortið og Lífræna ...

Aðalbláber 24 Aug 2013 | 03:00 pm

Aðalbláber þarf víst ekki að kenna neinum að borða. Björn í Sauðlauksdal segir í Grasnytjum að Svíar hafi sætukoppana og efstu greinarnar með blöðum á í te og það bæti kvef og örvi blóðrás. Það er ein...

Vínber 23 Aug 2013 | 11:41 pm

Vínber þroskast ekki úti hér á landi. Þegar sjónvarpskonan Sigríður Arnardóttir sá vínberin í gróðurhúsinu mínu minntist hún annarrar heimsóknar, til Telmu Ingvarsdóttur í Austurríki. Þar sem þær sátu...

Related Keywords:

íslenska búðin, kundalini jóga, guðfinnur jakobsson, svansprent bíll, dósir skilagjald, út úr korti, fjarlægjum stiflur hla folki, samtök dýravernd, hvað má fara í grænar sorptunnur, vatnskassar í klósett

Recently parsed news:

Recent searches: